Ómælistóm

by Hindurvættir

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

1.
07:08
2.
09:03
3.
06:07

credits

released July 27, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Hindurvættir Iceland

Formed in the northern town of Akureyri in Iceland late 2011. 'Hindurvættir' is a four piece Post-Metal band which draws influence from the Icelandic nature and seasons.

Hindurvættir released a split containing four songs in 2013 with the band Völva. In 2015 a three song EP was released titled "Ómælistóm".
... more

contact / help

Contact Hindurvættir

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code

Track Name: Vínið
Sætt er vínið
vina á milli.
Tár í glasi
glaumur í kring
stíga dansinn
hindurvættir.

Bjarni Bernharður
1950 -

Úr bókinni Spor mín og vængir. Deus, 2002. Allur réttur áskilinn höfundi.
Track Name: Ómælistóm
Kveður þú með köldum róm,
kalin sál í heljarklóm
sem brotnar niður blundandi,
blæðandi undan kæfandi óm.Úr ómælistómi með nístandi rómi
kveður þú þinn kalda dóm,
kalin sál í heljarklóm.Ingi Jóhann Friðjónsson
Track Name: Gröfin
Gröfin

Hvar er í heimi hæli tryggt
og hvíld og mæðufró?
Hvar bærist aldrei hjarta hryggt?
Hvar heilög drottnar ró?

Það er hin djúpa dauðra gröf,
- þar dvínar sorg og stríð -,
er sollin lífs fyrir handan höf
er höfn svo trygg og blíð.

[...]

Þú læknar hjartans svöðusár
og svæfir auga þreytt,
þú þerrar burtu tregatár
og trygga hvíld fær veitt.

Þú griðastaður mæðumanns,
ó, myrka, þögla gröf!
Þú ert hið eina hæli hans
og himins náðargjöf.


Kristján Jónsson
1842 - 1869